-
1. Mósebók 24:14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Ég ætla að segja við eina af stúlkunum: ‚Taktu niður vatnsker þitt svo að ég geti fengið mér að drekka.‘ Ef hún svarar: ‚Fáðu þér að drekka og ég skal líka brynna úlföldum þínum,‘ þá veit ég að það er hún sem þú hefur valið handa Ísak þjóni þínum og að þú hefur sýnt húsbónda mínum tryggan kærleika.“
-