16 og gaf þér manna að borða+ í óbyggðunum, mat sem feður þínir þekktu ekki, til að þú yrðir auðmjúkur+ og til að reyna þig svo að þér farnaðist vel í framtíðinni.+
11 Reyndar virðist enginn agi vera gleðiefni í byrjun heldur er hann sársaukafullur* en eftir á færir hann þeim sem hafa þegið hann ávöxt sem leiðir til friðar, það er að segja réttlæti.