Sálmur 37:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Jehóva stýrir skrefum mannsins*+þegar hann er ánægður með lífsstefnu hans.+ Jeremía 10:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Ég veit, Jehóva, að það er ekki mannsins að velja leið sína. Hann getur ekki einu sinni stýrt skrefum sínum á göngunni.*+
23 Ég veit, Jehóva, að það er ekki mannsins að velja leið sína. Hann getur ekki einu sinni stýrt skrefum sínum á göngunni.*+