-
1. Samúelsbók 16:6, 7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Þegar þeir komu þangað og Samúel sá Elíab+ sagði hann: „Þetta hlýtur að vera smurður konungur Jehóva.“ 7 En Jehóva sagði við Samúel: „Láttu ekki útlitið blekkja þig og hve hávaxinn hann er+ því að ég hef hafnað honum. Menn sjá ekki það sem Guð sér. Mennirnir sjá hið ytra en Jehóva sér hvað býr í hjartanu.“+
-
-
Orðskviðirnir 24:12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
Jú, sá sem fylgist með þér veit það,
hann endurgeldur hverjum og einum eftir verkum hans.+
-