7 Ef einhver bræðra þinna í einni af borgunum í landinu sem Jehóva Guð þinn gefur þér verður fátækur skaltu ekki herða hjarta þitt né vera nískur við fátækan bróður þinn.+ 8 Ljúktu fúslega upp hendi þinni+ og lánaðu honum hvað sem hann þarfnast eða skortir.