Orðskviðirnir 26:13–15 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Letinginn segir: „Það er ungljón á veginum,ljón á torginu!“+ 14 Hurðin snýst á hjörunumog letinginn í rúminu.+ 15 Letinginn stingur hendinni í veisluskálinaen er of þreyttur til að bera hana aftur upp að munninum.+
13 Letinginn segir: „Það er ungljón á veginum,ljón á torginu!“+ 14 Hurðin snýst á hjörunumog letinginn í rúminu.+ 15 Letinginn stingur hendinni í veisluskálinaen er of þreyttur til að bera hana aftur upp að munninum.+