5 Þið hafið steingleymt hvatningunni sem þið fáið sem synir: „Sonur minn, gerðu ekki lítið úr öguninni frá Jehóva* og gefstu ekki upp þegar hann leiðréttir þig, 6 því að Jehóva* agar þá sem hann elskar og refsar* öllum sem hann tekur að sér sem syni.“+