Orðskviðirnir 9:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Viskan* hefur reist sér húsog höggvið út sjö stólpa sína. Orðskviðirnir 14:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Vitur kona byggir upp heimili sitt+en hin heimska rífur það niður með berum höndum.