-
Lúkas 14:31, 32Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
31 Eða hvaða konungur heldur út í stríð gegn öðrum konungi án þess að setjast fyrst niður með ráðgjöfum sínum og ræða hvort hann geti farið með 10.000 hermönnum gegn þeim sem kemur á móti honum með 20.000 menn? 32 Ef svo er ekki gerir hann út sendinefnd og biðst friðar meðan hinn er enn langt undan.
-