Orðskviðirnir 21:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Betra er að dvelja í horni á húsþakien búa með þrætugjarnri* konu.+ Orðskviðirnir 21:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Betra er að búa í eyðimörken með þrætugjarnri* og uppstökkri konu.+ Orðskviðirnir 27:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Þrætugjörn* kona er eins og sífelldur þakleki á rigningardegi.+