1. Samúelsbók 20:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 Þá kastaði Sál spjótinu að honum til að drepa hann.+ Jónatan vissi nú að faðir hans var ákveðinn í að drepa Davíð.+ Orðskviðirnir 16:32 Biblían – Nýheimsþýðingin 32 Sá sem er seinn til reiði+ er betri en stríðshetjaog sá sem hefur stjórn á skapinu er meiri en sá sem vinnur borgir.+ Orðskviðirnir 22:24, 25 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Eigðu ekki félagsskap við skapbráðan mannog haltu þig fjarri þeim sem er fljótur að reiðast25 svo að þú farir ekki að haga þér eins og hannog leggir fyrir þig snöru.+ Orðskviðirnir 29:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Heimskinginn gefur öllum tilfinningum* lausan tauminn+en vitur maður heldur ró sinni.+
33 Þá kastaði Sál spjótinu að honum til að drepa hann.+ Jónatan vissi nú að faðir hans var ákveðinn í að drepa Davíð.+
32 Sá sem er seinn til reiði+ er betri en stríðshetjaog sá sem hefur stjórn á skapinu er meiri en sá sem vinnur borgir.+
24 Eigðu ekki félagsskap við skapbráðan mannog haltu þig fjarri þeim sem er fljótur að reiðast25 svo að þú farir ekki að haga þér eins og hannog leggir fyrir þig snöru.+