Orðskviðirnir 10:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Orðskviðir Salómons.+ Vitur sonur gleður föður sinn+en heimskinginn veldur móður sinni sorg. Orðskviðirnir 23:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Sonur minn, ef hjarta þitt verður viturtþá gleðst ég í hjarta mínu.+ 2. Jóhannesarbréf 4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Það gleður mig mjög að hafa komist að raun um að sum af börnum þínum ganga á vegi sannleikans+ eins og faðirinn gaf okkur boðorð um.
4 Það gleður mig mjög að hafa komist að raun um að sum af börnum þínum ganga á vegi sannleikans+ eins og faðirinn gaf okkur boðorð um.