Jakobsbréfið 2:15, 16 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Ef bróður eða systur vantar föt* og skortir daglegt fæði 16 og eitthvert ykkar segir við þau: „Farið í friði, haldið á ykkur hita og borðið nægju ykkar,“ en þið gefið þeim ekki það sem þau þarfnast,* hvaða gagn gerir það?+
15 Ef bróður eða systur vantar föt* og skortir daglegt fæði 16 og eitthvert ykkar segir við þau: „Farið í friði, haldið á ykkur hita og borðið nægju ykkar,“ en þið gefið þeim ekki það sem þau þarfnast,* hvaða gagn gerir það?+