Orðskviðirnir 3:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Vertu ekki vitur í eigin augum.+ Óttastu* Jehóva og snúðu baki við hinu illa. Rómverjabréfið 12:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Vegna þeirrar einstöku góðvildar sem mér er gefin segi ég ykkur öllum að líta ekki of stórt á sjálf ykkur+ heldur vera raunsæ í samræmi við þá trú sem Guð hefur gefið* ykkur hverju og einu.+
3 Vegna þeirrar einstöku góðvildar sem mér er gefin segi ég ykkur öllum að líta ekki of stórt á sjálf ykkur+ heldur vera raunsæ í samræmi við þá trú sem Guð hefur gefið* ykkur hverju og einu.+