Prédikarinn 9:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Allt sem þú getur gert skaltu gera af öllu afli því að í gröfinni,* þangað sem þú ferð, er hvorki starfsemi, áform, þekking né viska.+ 2. Korintubréf 9:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Ég á við það að sá sem sáir sparlega uppsker sparlega og sá sem sáir ríkulega uppsker ríkulega.+ Kólossubréfið 3:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Hvað sem þið gerið, þá vinnið af allri sál* eins og fyrir Jehóva*+ en ekki menn
10 Allt sem þú getur gert skaltu gera af öllu afli því að í gröfinni,* þangað sem þú ferð, er hvorki starfsemi, áform, þekking né viska.+