1. Konungabók 8:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Salómon kallaði nú saman+ öldunga Ísraels, alla höfðingja ættkvísla og ætta Ísraels.+ Þeir komu til Salómons konungs í Jerúsalem til að flytja sáttmálsörk Jehóva upp eftir frá Davíðsborg,+ það er Síon.+
8 Salómon kallaði nú saman+ öldunga Ísraels, alla höfðingja ættkvísla og ætta Ísraels.+ Þeir komu til Salómons konungs í Jerúsalem til að flytja sáttmálsörk Jehóva upp eftir frá Davíðsborg,+ það er Síon.+