11 En þegar ég hugsaði um allt sem ég hafði unnið með höndum mínum og allt sem ég hafði áorkað með erfiði mínu+ sá ég að allt var tilgangslaust og eftirsókn eftir vindi.+ Ekkert undir sólinni hafði raunverulegt gildi.+
27 Vinnið ekki fyrir fæðu sem eyðist heldur fyrir þeirri fæðu sem endist og veitir eilíft líf+ og Mannssonurinn gefur ykkur, því að á hann hefur faðirinn, Guð sjálfur, sett innsigli sitt til tákns um velþóknun.“+