Sálmur 78:69 Biblían – Nýheimsþýðingin 69 Hann gerði helgidóm sinn eins varanlegan og himininn,*+eins og jörðina sem hann skapaði til að standa að eilífu.+ Sálmur 104:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Hann hefur grundvallað jörðina á undirstöðum hennar,+aldrei að eilífu færist hún úr stað.*+ Sálmur 119:90 Biblían – Nýheimsþýðingin 90 Trúfesti þín varir kynslóð eftir kynslóð.+ Þú hefur grundvallað jörðina svo að hún stendur.+
69 Hann gerði helgidóm sinn eins varanlegan og himininn,*+eins og jörðina sem hann skapaði til að standa að eilífu.+