1. Mósebók 1:31 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Og Guð leit á allt sem hann hafði gert og sá að það var mjög gott.+ Það varð kvöld og það varð morgunn. Þetta var sjötti dagurinn. Rómverjabréfið 1:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Ósýnilegt eðli hans, bæði eilífur máttur+ hans og guðdómur,+ hefur verið auðséð allt frá sköpun heimsins því að það má skynja af verkum hans.+ Þess vegna hafa mennirnir enga afsökun.
31 Og Guð leit á allt sem hann hafði gert og sá að það var mjög gott.+ Það varð kvöld og það varð morgunn. Þetta var sjötti dagurinn.
20 Ósýnilegt eðli hans, bæði eilífur máttur+ hans og guðdómur,+ hefur verið auðséð allt frá sköpun heimsins því að það má skynja af verkum hans.+ Þess vegna hafa mennirnir enga afsökun.