31 því að hann hefur ákveðið dag þegar hann ætlar að láta mann, sem hann hefur valið, dæma+ heimsbyggðina með réttvísi. Og hann hefur gefið öllum tryggingu fyrir því með því að reisa hann upp frá dauðum.“+
5 En þar sem þú ert þrjóskur og iðrunarlaus í hjarta kallarðu yfir þig reiði Guðs á degi reiðinnar þegar réttlátur dómur hans er birtur.+6 Og hann endurgeldur hverjum og einum eftir verkum hans:+