1. Mósebók 2:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Þá mótaði Jehóva Guð manninn af mold+ jarðar og blés lífsanda+ í nasir hans, og þannig varð maðurinn lifandi vera.*+ 1. Mósebók 2:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Jehóva Guð hafði mótað af moldinni öll villt dýr jarðar og öll fleyg dýr himins. Nú leiddi hann þau fram fyrir manninn til að sjá hvað hann myndi kalla þau. Og dýrin* fengu hvert og eitt það heiti sem maðurinn gaf þeim.+
7 Þá mótaði Jehóva Guð manninn af mold+ jarðar og blés lífsanda+ í nasir hans, og þannig varð maðurinn lifandi vera.*+
19 Jehóva Guð hafði mótað af moldinni öll villt dýr jarðar og öll fleyg dýr himins. Nú leiddi hann þau fram fyrir manninn til að sjá hvað hann myndi kalla þau. Og dýrin* fengu hvert og eitt það heiti sem maðurinn gaf þeim.+