Orðskviðirnir 27:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Gröfin* og eyðingardjúpið* seðjast aldrei,+eins fá augu mannsins aldrei nóg. Prédikarinn 5:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Sá sem elskar silfur fær aldrei nóg af silfri og sá sem elskar auðinn hefur aldrei nægar tekjur.+ Það er líka tilgangslaust.+
10 Sá sem elskar silfur fær aldrei nóg af silfri og sá sem elskar auðinn hefur aldrei nægar tekjur.+ Það er líka tilgangslaust.+