22 Hvað ávinnur maður með öllu erfiði sínu og metnaði sem knýr hann til að vinna hörðum höndum undir sólinni?+ 23 Það sem hann tekur sér fyrir hendur veldur honum sársauka og vonbrigðum+ alla ævidaga hans og jafnvel um nætur fær hann ekki hvíld.+ Þetta er líka tilgangslaust.