-
Ljóðaljóðin 1:6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Starið ekki á mig þó að húð mín sé dökk
því að ég er sólbrennd.
Synir móður minnar reiddust mér,
þeir létu mig gæta víngarðanna
en eigin víngarðs gætti ég ekki.
-
-
Ljóðaljóðin 6:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 „Ég fór niður í hnetugarðinn+
til að sjá hvað væri sprottið í dalnum,
hvort vínviðurinn brumaði
og hvort granateplatrén stæðu í blóma.
-