-
Orðskviðirnir 27:9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Olía og reykelsi gleðja hjartað,
hið sama er að segja um góðan vin sem gefur einlæg ráð.+
-
-
Ljóðaljóðin 5:5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Ég fór fram úr til að opna fyrir vini mínum.
Myrra draup af höndum mínum,
fljótandi myrra af fingrunum,
á handfang hurðarlokunnar.
-