16 Hestar Salómons voru fluttir inn frá Egyptalandi.*+ Kaupmenn konungs keyptu þá í hjörðum* á föstu verði.+17 Vagnarnir sem voru fluttir inn frá Egyptalandi kostuðu 600 silfursikla hver og hver hestur 150 sikla. Síðan voru þeir fluttir út til allra konunga Hetíta og konunga Sýrlands.