Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Konungabók 10:28
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 28 Hestar Salómons voru fluttir inn frá Egyptalandi.* Kaupmenn konungs keyptu þá í hjörðum* á föstu verði.+

  • 2. Kroníkubók 1:16, 17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Hestar Salómons voru fluttir inn frá Egyptalandi.*+ Kaupmenn konungs keyptu þá í hjörðum* á föstu verði.+ 17 Vagnarnir sem voru fluttir inn frá Egyptalandi kostuðu 600 silfursikla hver og hver hestur 150 sikla. Síðan voru þeir fluttir út til allra konunga Hetíta og konunga Sýrlands.

  • Ljóðaljóðin 6:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  4 „Þú ert falleg eins og Tirsa,*+ vina mín,+

      jafn yndisleg og Jerúsalem,+

      eins heillandi og herflokkar hjá fánum sínum.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila