Ljóðaljóðin 4:13, 14 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Garður þinn* er eins og paradís* með granateplatrjám,með ljúffengum ávöxtum, henna og nardusjurtum,14 nardus+ og saffrankrókusum, ilmreyr+ og kanil,+með alls konar reykelsistrjám, myrru og alóe+ásamt ilmjurtum af bestu gerð.+
13 Garður þinn* er eins og paradís* með granateplatrjám,með ljúffengum ávöxtum, henna og nardusjurtum,14 nardus+ og saffrankrókusum, ilmreyr+ og kanil,+með alls konar reykelsistrjám, myrru og alóe+ásamt ilmjurtum af bestu gerð.+