-
Ljóðaljóðin 4:9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Þú hefur fangað hjarta mitt,+ systir mín og brúður,
þú hefur fangað hjarta mitt með einu augnatilliti,
með einni perlu á hálsfesti þinni.
-
-
Ljóðaljóðin 7:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
Nefið er eins og Líbanonsturninn
sem snýr í átt að Damaskus.
-