Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Ljóðaljóðin 4:1–3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 „Þú ert falleg, ástin mín!

      Þú ert falleg.

      Augu þín eru eins og dúfuaugu undir blæjunni.

      Hár þitt er eins og geitahjörð

      sem streymir niður Gíleaðfjöll.+

       2 Tennur þínar eru eins og hjörð af nýrúnum ám

      sem komnar eru úr baði.

      Allar eru tvílembdar

      og engin hefur misst lamb.

       3 Varir þínar eru eins og skarlatsrautt band

      og orð þín eru yndisleg.

      Eins og sneitt granatepli

      eru vangar þínir* undir blæjunni.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila