Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 30:23
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 23 „Taktu ilmefni af bestu gerð: 500 einingar af storkinni myrru og helmingi minna, 250 einingar, af sætum kanil, 250 einingar af sætri kalmusrót

  • 2. Mósebók 30:25
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 25 Gerðu úr þessu heilaga smurningarolíu og blandaðu hana fagmannlega.*+ Þetta á að vera heilög smurningarolía.

  • Esterarbók 2:12
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 Ungu konurnar fengu allar 12 mánaða fegrunarmeðferð og að henni lokinni voru þær látnar ganga inn til Ahasverusar konungs hver á fætur annarri. Meðferðin* sem hver kona fékk var sex mánaða meðferð með myrruolíu+ og sex mánaða meðferð með balsamolíu+ auk ýmissa fegrunarsmyrsla.*

  • Sálmur 45:8
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  8 Öll klæði þín ilma af myrru, alóe og kassíu,

      þú gleðst yfir strengjaleik úr fílabeinshöllinni.

  • Ljóðaljóðin 4:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  6 „Áður en fer að kula og skuggarnir hverfa

      vil ég fara til myrrufjallsins,

      til reykelsishæðarinnar.“+

  • Ljóðaljóðin 5:13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Vangar hans eru eins og kryddjurtabeð,+

      vöndur af ilmandi jurtum.

      Varir hans eru liljur sem fljótandi myrra drýpur af.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila