-
2. Mósebók 30:23Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
23 „Taktu ilmefni af bestu gerð: 500 einingar af storkinni myrru og helmingi minna, 250 einingar, af sætum kanil, 250 einingar af sætri kalmusrót
-
-
Sálmur 45:8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Öll klæði þín ilma af myrru, alóe og kassíu,
þú gleðst yfir strengjaleik úr fílabeinshöllinni.
-
-
Ljóðaljóðin 4:6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 „Áður en fer að kula og skuggarnir hverfa
vil ég fara til myrrufjallsins,
til reykelsishæðarinnar.“+
-