Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esekíel 22:20–22
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 20 Eins og silfri, kopar, járni, blýi og tini er safnað í bræðsluofn og blásið er að eldinum til að bræða það, eins safna ég ykkur saman í reiði minni og heift og blæs á ykkur svo að þið bráðnið.+ 21 Ég safna ykkur saman og blæs að ykkur eldi reiði minnar+ svo að þið bráðnið inni í borginni.+ 22 Þið bráðnið í henni eins og silfur bráðnar í bræðsluofni og þið komist að raun um að ég, Jehóva, hef úthellt reiði minni yfir ykkur.‘“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila