Jeremía 31:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Ég leiði þá aftur heim frá landinu í norðri.+ Ég safna þeim saman frá fjarlægustu byggðum jarðar.+ Blindir og haltir verða á meðal þeirra,+barnshafandi konur og þær sem eru að því komnar að fæða. Stór söfnuður snýr hingað aftur.+
8 Ég leiði þá aftur heim frá landinu í norðri.+ Ég safna þeim saman frá fjarlægustu byggðum jarðar.+ Blindir og haltir verða á meðal þeirra,+barnshafandi konur og þær sem eru að því komnar að fæða. Stór söfnuður snýr hingað aftur.+