Jeremía 2:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Jehóva segir: „Hvað höfðu forfeður ykkar á móti mér+fyrst þeir villtust svo langt frá mér,eltust við einskis nýt skurðgoð+ og urðu sjálfir einskis nýtir?+ Hósea 7:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Hroki Ísraels vitnar gegn honum+en þeir hafa ekki snúið aftur til Jehóva Guðs síns+né leitað hans þrátt fyrir allt þetta. Míka 6:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 „Þjóð mín, hvað hef ég gert þér? Hvernig hef ég dregið úr þér þrótt?+ Vitnaðu gegn mér.
5 Jehóva segir: „Hvað höfðu forfeður ykkar á móti mér+fyrst þeir villtust svo langt frá mér,eltust við einskis nýt skurðgoð+ og urðu sjálfir einskis nýtir?+
10 Hroki Ísraels vitnar gegn honum+en þeir hafa ekki snúið aftur til Jehóva Guðs síns+né leitað hans þrátt fyrir allt þetta.