5. Mósebók 32:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Kletturinn, verk hans eru fullkomin+því að allir vegir hans eru réttlátir.+ Trúfastur Guð+ sem er aldrei ranglátur,+réttlátur er hann og ráðvandur.+ 2. Samúelsbók 22:32 Biblían – Nýheimsþýðingin 32 Hver er Guð nema Jehóva?+ Hver er klettur nema Guð okkar?+
4 Kletturinn, verk hans eru fullkomin+því að allir vegir hans eru réttlátir.+ Trúfastur Guð+ sem er aldrei ranglátur,+réttlátur er hann og ráðvandur.+