Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esrabók 1:1, 2
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 1 Á fyrsta stjórnarári Kýrusar+ Persakonungs blés Jehóva honum í brjóst að gefa út yfirlýsingu í öllu ríki sínu. Jehóva gerði þetta til að orð sitt sem Jeremía hafði flutt+ myndi rætast. Yfirlýsingin, sem var einnig skrifleg,+ hljóðaði á þessa leið:

      2 „Svo segir Kýrus Persakonungur: ‚Jehóva Guð himnanna hefur gefið mér öll ríki jarðar+ og hann hefur falið mér að reisa sér hús í Jerúsalem+ í Júda.

  • Jesaja 44:28
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 28 Ég segi um Kýrus:+ ‚Hann er hirðir minn

      og hann kemur til leiðar öllu sem ég hef ákveðið.‘+

      Ég segi um Jerúsalem: ‚Hún verður endurreist,‘

      og við musterið: ‚Grunnur þinn verður lagður.‘“+

  • Jesaja 48:14
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 14 Safnist allir saman og hlustið.

      Hver á meðal þeirra* hefur boðað þetta?

      Sá sem ég, Jehóva, elska+

      skal framfylgja vilja mínum með Babýlon+

      og lyfta hendi sinni gegn Kaldeum.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila