-
Esrabók 1:1, 2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
1 Á fyrsta stjórnarári Kýrusar+ Persakonungs blés Jehóva honum í brjóst að gefa út yfirlýsingu í öllu ríki sínu. Jehóva gerði þetta til að orð sitt sem Jeremía hafði flutt+ myndi rætast. Yfirlýsingin, sem var einnig skrifleg,+ hljóðaði á þessa leið:
2 „Svo segir Kýrus Persakonungur: ‚Jehóva Guð himnanna hefur gefið mér öll ríki jarðar+ og hann hefur falið mér að reisa sér hús í Jerúsalem+ í Júda.
-
-
Jesaja 44:28Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
Ég segi um Jerúsalem: ‚Hún verður endurreist,‘
og við musterið: ‚Grunnur þinn verður lagður.‘“+
-