-
Nehemíabók 9:30, 31Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
30 Þú sýndir þeim þolinmæði+ árum saman og hélst áfram að vara þá við með anda þínum fyrir milligöngu spámannanna en þeir vildu ekki hlusta. Að lokum seldirðu þá í hendur þjóðanna í kring.+ 31 En í mikilli miskunn þinni útrýmdir þú þeim ekki+ né yfirgafst þá því að þú ert miskunnsamur Guð og sýnir samúð.+
-