1. Konungabók 8:36 Biblían – Nýheimsþýðingin 36 leggðu þá við hlustir á himnum og fyrirgefðu synd Ísraels, þjóna þinna og þjóðar. Fræddu þá+ um hinn góða veg sem þeir eiga að ganga og láttu rigna á landið+ sem þú gafst þjóð þinni í arf. Sálmur 25:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Jehóva er góður og réttlátur.+ Þess vegna vísar hann syndurum veginn.+ Jesaja 54:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Jehóva mun kenna öllum sonum* þínum+og þeir* munu njóta mikils friðar.+ Míka 4:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Margar þjóðir munu koma og segja: „Komið, förum upp á fjall Jehóva,til húss Guðs Jakobs.+ Hann mun fræða okkur um vegi sínaog við munum ganga á stígum hans,“því að lög koma* frá Síonog orð Jehóva frá Jerúsalem.
36 leggðu þá við hlustir á himnum og fyrirgefðu synd Ísraels, þjóna þinna og þjóðar. Fræddu þá+ um hinn góða veg sem þeir eiga að ganga og láttu rigna á landið+ sem þú gafst þjóð þinni í arf.
2 Margar þjóðir munu koma og segja: „Komið, förum upp á fjall Jehóva,til húss Guðs Jakobs.+ Hann mun fræða okkur um vegi sínaog við munum ganga á stígum hans,“því að lög koma* frá Síonog orð Jehóva frá Jerúsalem.