Jesaja 50:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 50 Þetta segir Jehóva: „Hvar er skilnaðarbréf+ móður ykkar sem ég sendi burt? Eða hvaða lánardrottni mínum seldi ég ykkur? Þið voruð seld vegna ykkar eigin synda+og móðir ykkar var send burt vegna afbrota ykkar.+
50 Þetta segir Jehóva: „Hvar er skilnaðarbréf+ móður ykkar sem ég sendi burt? Eða hvaða lánardrottni mínum seldi ég ykkur? Þið voruð seld vegna ykkar eigin synda+og móðir ykkar var send burt vegna afbrota ykkar.+