26 En Jerúsalem í hæðum er frjáls og hún er móðir okkar.
27 Skrifað stendur: „Vertu glöð, þú ófrjóa kona sem hefur ekki fætt. Hrópaðu af gleði, þú kona sem hefur ekki haft hríðir, því að börn yfirgefnu konunnar eru fleiri en hinnar sem á eiginmann.“+