Jesaja 33:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Virtu fyrir þér Síon, borg hátíða okkar!+ Þú sérð Jerúsalem, friðsælt aðsetur,tjald sem verður ekki fært úr stað.+ Hælum þess verður aldrei kippt uppog ekkert af stögum þess slitið.
20 Virtu fyrir þér Síon, borg hátíða okkar!+ Þú sérð Jerúsalem, friðsælt aðsetur,tjald sem verður ekki fært úr stað.+ Hælum þess verður aldrei kippt uppog ekkert af stögum þess slitið.