4. Mósebók 14:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 ‚Jehóva er seinn til reiði og sýnir tryggan kærleika* í ríkum mæli,+ fyrirgefur misgerðir og afbrot en lætur hinum seka þó ekki órefsað heldur lætur refsinguna fyrir syndir feðra koma niður á börnunum, já í þriðja og fjórða ættlið.‘+ Sálmur 103:12, 13 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Eins langt og sólarupprásin er frá sólsetrinu,*eins langt hefur hann fjarlægt afbrot okkar frá okkur.+ 13 Eins og faðir sýnir börnum sínum miskunnhefur Jehóva miskunnað þeim sem óttast hann+ Jesaja 43:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 En ég, ég afmái afbrot þín*+ sjálfs mín vegna+og ég minnist ekki synda þinna.+
18 ‚Jehóva er seinn til reiði og sýnir tryggan kærleika* í ríkum mæli,+ fyrirgefur misgerðir og afbrot en lætur hinum seka þó ekki órefsað heldur lætur refsinguna fyrir syndir feðra koma niður á börnunum, já í þriðja og fjórða ættlið.‘+
12 Eins langt og sólarupprásin er frá sólsetrinu,*eins langt hefur hann fjarlægt afbrot okkar frá okkur.+ 13 Eins og faðir sýnir börnum sínum miskunnhefur Jehóva miskunnað þeim sem óttast hann+ Jesaja 43:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 En ég, ég afmái afbrot þín*+ sjálfs mín vegna+og ég minnist ekki synda þinna.+