Sálmur 37:5, 6 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Leggðu líf þitt í hendur Jehóva,*+treystu honum og hann mun hjálpa þér.+ 6 Hann lætur réttlæti þitt skína skært eins og morgunbjarmannog réttvísi þína eins og hádegissól.
5 Leggðu líf þitt í hendur Jehóva,*+treystu honum og hann mun hjálpa þér.+ 6 Hann lætur réttlæti þitt skína skært eins og morgunbjarmannog réttvísi þína eins og hádegissól.