Nehemíabók 6:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Nú var Sanballat, Tobía,+ Gesem Araba+ og öðrum óvinum okkar sagt að ég hefði endurreist múrinn+ og að engin skörð væru lengur í honum (þó að ég væri ekki búinn að setja hurðirnar í hliðin).+ Amos 9:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 ‚Á þeim degi endurreisi ég hið fallna hús* Davíðs,+ég fylli upp í sprungurnarog reisi það úr rústum. Ég byggi það aftur eins og það var forðum daga+ Amos 9:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Ég safna saman útlögum þjóðar minnar, Ísraels.+ Þeir munu endurreisa yfirgefnu borgirnar og setjast þar að.+ Þeir munu gróðursetja víngarða og drekka vín þeirra,+gera garða og borða ávexti þeirra.‘+
6 Nú var Sanballat, Tobía,+ Gesem Araba+ og öðrum óvinum okkar sagt að ég hefði endurreist múrinn+ og að engin skörð væru lengur í honum (þó að ég væri ekki búinn að setja hurðirnar í hliðin).+
11 ‚Á þeim degi endurreisi ég hið fallna hús* Davíðs,+ég fylli upp í sprungurnarog reisi það úr rústum. Ég byggi það aftur eins og það var forðum daga+ Amos 9:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Ég safna saman útlögum þjóðar minnar, Ísraels.+ Þeir munu endurreisa yfirgefnu borgirnar og setjast þar að.+ Þeir munu gróðursetja víngarða og drekka vín þeirra,+gera garða og borða ávexti þeirra.‘+
14 Ég safna saman útlögum þjóðar minnar, Ísraels.+ Þeir munu endurreisa yfirgefnu borgirnar og setjast þar að.+ Þeir munu gróðursetja víngarða og drekka vín þeirra,+gera garða og borða ávexti þeirra.‘+