Jesaja 62:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Jehóva hefur lyft hægri hendi, já, sterkum handlegg sínum, og svarið: „Ég mun ekki framar gefa óvinum þínum korn þitt til matarog útlendingar fá ekki að drekka nýja vínið sem þú hefur stritað fyrir.+ Amos 9:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Ég safna saman útlögum þjóðar minnar, Ísraels.+ Þeir munu endurreisa yfirgefnu borgirnar og setjast þar að.+ Þeir munu gróðursetja víngarða og drekka vín þeirra,+gera garða og borða ávexti þeirra.‘+
8 Jehóva hefur lyft hægri hendi, já, sterkum handlegg sínum, og svarið: „Ég mun ekki framar gefa óvinum þínum korn þitt til matarog útlendingar fá ekki að drekka nýja vínið sem þú hefur stritað fyrir.+
14 Ég safna saman útlögum þjóðar minnar, Ísraels.+ Þeir munu endurreisa yfirgefnu borgirnar og setjast þar að.+ Þeir munu gróðursetja víngarða og drekka vín þeirra,+gera garða og borða ávexti þeirra.‘+