Lúkas 1:32, 33 Biblían – Nýheimsþýðingin 32 Hann verður mikill+ og verður kallaður sonur Hins hæsta,+ og Jehóva* Guð mun gefa honum hásæti Davíðs föður hans.+ 33 Hann mun ríkja sem konungur yfir ætt Jakobs að eilífu og ríki hans líður aldrei undir lok.“+
32 Hann verður mikill+ og verður kallaður sonur Hins hæsta,+ og Jehóva* Guð mun gefa honum hásæti Davíðs föður hans.+ 33 Hann mun ríkja sem konungur yfir ætt Jakobs að eilífu og ríki hans líður aldrei undir lok.“+