Sálmur 45:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Guð er hásæti þitt um alla eilífð,+veldissproti ríkis þíns er veldissproti réttlætisins.+ Jesaja 32:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 32 Konungur+ mun ríkja með réttlæti+og höfðingjar stjórna með réttvísi. Jeremía 23:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 „Þeir dagar koma,“ segir Jehóva, „þegar ég læt réttlátan sprota* vaxa af ætt Davíðs.+ Konungur mun ríkja+ með skynsemi og standa vörð um réttlæti og réttvísi í landinu.+ Hebreabréfið 1:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 En um soninn segir hann: „Guð er hásæti þitt+ um alla eilífð og veldissproti ríkis þíns er veldissproti réttlætisins.
5 „Þeir dagar koma,“ segir Jehóva, „þegar ég læt réttlátan sprota* vaxa af ætt Davíðs.+ Konungur mun ríkja+ með skynsemi og standa vörð um réttlæti og réttvísi í landinu.+
8 En um soninn segir hann: „Guð er hásæti þitt+ um alla eilífð og veldissproti ríkis þíns er veldissproti réttlætisins.