Jesaja 5:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Þess vegna blossar reiði Jehóva upp gegn fólki hansog hann réttir út höndina og slær það.+ Fjöllin skjálfaog líkin liggja eins og sorp á götunum.+ Vegna alls þessa er honum ekki runnin reiðin,hönd hans er enn á lofti til að slá. Jesaja 10:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Þá er ekki annað eftir en að hnipra sig saman meðal fangannaeða falla meðal hinna föllnu. Vegna alls þessa er honum ekki runnin reiðin,hönd hans er enn á lofti til að slá.+
25 Þess vegna blossar reiði Jehóva upp gegn fólki hansog hann réttir út höndina og slær það.+ Fjöllin skjálfaog líkin liggja eins og sorp á götunum.+ Vegna alls þessa er honum ekki runnin reiðin,hönd hans er enn á lofti til að slá.
4 Þá er ekki annað eftir en að hnipra sig saman meðal fangannaeða falla meðal hinna föllnu. Vegna alls þessa er honum ekki runnin reiðin,hönd hans er enn á lofti til að slá.+