3 Síðan svaf ég hjá spákonunni,* hún varð barnshafandi og fæddi son.+ Jehóva sagði þá við mig: „Láttu hann heita Maher-sjalal Kas-bas 4 því að áður en drengurinn lærir að segja ‚pabbi‘ og ‚mamma‘ verður auður Damaskus og herfangið frá Samaríu borið fram fyrir konung Assýríu.“+
24 Þess vegna segir alvaldur Drottinn, Jehóva hersveitanna: „Þið fólk mitt sem býr í Síon, óttist ekki Assýringinn sem sló ykkur með staf+ og reiddi kylfuna gegn ykkur eins og Egyptar.+