-
4. Mósebók 21:28Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
28 Eldur kom frá Hesbon, logi frá borg Síhons.
Hann gleypti Ar í Móab, drottna Arnonhæða.
-
-
5. Mósebók 2:9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Jehóva sagði þá við mig: ‚Stofnið ekki til ófriðar eða átaka við Móab því að ég gef ykkur ekkert af landi hans til eignar. Ég hef gefið afkomendum Lots+ borgina Ar til eignar.
-