1. Mósebók 13:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Þá leit Lot í kringum sig og sá hve vatnsrík öll Jórdansléttan+ var, allt til Sóar,+ eins og aldingarður Jehóva,+ eins og Egyptaland. (Þetta var áður en Jehóva eyddi Sódómu og Gómorru.)
10 Þá leit Lot í kringum sig og sá hve vatnsrík öll Jórdansléttan+ var, allt til Sóar,+ eins og aldingarður Jehóva,+ eins og Egyptaland. (Þetta var áður en Jehóva eyddi Sódómu og Gómorru.)